Færsluflokkur: Bloggar
9.5.2008 | 21:54
Próflestur í sumarveðri (skyldublogg)
Próflestur í sumarveðri er ekki það besta sem maður upplifir. Í stað þess að leika sér fara í sund eða hestbak og gera eitthvað skemmtilegt þarf maður að sitja yfir bókunum og reyna koma því inn í hausinn á sér sem maður þarf að læra undir próf og horfa á aðra leika sér og skemmta sér úti og verða brúnir, maður getur reyndar gert það úti en sólarljósið endurkastast mjög mikið og beint í augun á manni og þá er einfaldlega ekki HÆGT að lesa, og er ekkert svakalega þægilegt en maður verður að læra það er ekki hjá því komist.
Kennarar mættu kíkja á veðurspár áður en þeir leggja fyrir próf næst takk fyrir!
kv. Dagný Ásta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2008 | 21:44
Pæling....
Allt í einu spratt upp í huga mér "nautaat". Mér finnst þetta viðbjóðsleg skemmtun og þessu hlær fólk að og skemmtir sér, því finnst gaman að horfa á saklaust dýr kveljast og vera stungið til bana. Hefur mannkynið einhvern rétt á þessu, að taka dýr og kvelja það eins og við getum, horfa á það okkur til skemmtunar, þó við séum með aðeins stærri og þróaðri heila en nautið og önnur dýr þá finnst mér við ekki eiga rétt á því. það skipti engu þó það ætti að slátra því, það á ekki að kveljast, það er ekkert annað en kvikindisskapur finnst mér.
þetta er mín skoðun hver er þín....?
kv. Dagný
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 15:04
Páskarnir !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 13:52
Eru jólin hamingja eða stress og peningaeyðsla? (skyldublogg)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2008 | 13:52
bollu- sprengi- og öskudagurinn (skyldublogg)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2008 | 14:50
Hæ Hæ!
jæja núna fer þorrablótið að skella á í skólanum vona að það verði fjör. Ég hef sosem ekki mikið að segja... jú það e smá ég er að fara á ístölt helgina 23 feb og skólahreysti 21 feb og ef ég fer ekki á ístölt fer ég til rvk beð Bergrós 22-24 feb en ég hef ekki hugmynd um hvort ég á að fara! já já svona er lífið, endalausar ákvarðanir en bless í bili
kv Dagný
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 12:20
mín ljúfasta jólaminning (skyldublogg)
Mín ljúfasta jólaminning er þegar litla systir mín fæddist á fyrsta í aðventu hún heitir Birna Marín og hún var fyrsta systkinið mitt og ég var rosa spennt ég var bara 8 ára og hlakkaði mikið til. Við fórum til Reykjavík vegna þess að naflastrengurinn var vafin tvo hringi í kringum hálsinn á henni síðan loksins kom hún í heiminn og við fórum heim með hana og hún var svona hálfgerð "jólagjöf" mér finnst þetta vera eftirminnilegasta minning sem ég á. Síðan finnst mér eftirminnilegt að við fjölskyldan mín skreytum jólatréð okkar eftir að hafa valið það og höggið það sjálf upp á héraði hjá Víkingi frænda okkar síðan er allur jólaundirbúningur líka eftirminnilegur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2007 | 21:40
Fjarðarballið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2007 | 18:47
RVK á morgun!!*
Ég ætla að skella mér til rvk á morgun og fara til tannsa það verður fjör he he. ég er ekki búinn að gera neitt sérstakt í dag bara henga hér heima og sofa frammeftir það r ljúft. ég ætlaði í sund en hætti við nenni einfaldlega ekki í sund!! kannski eftir helgi jaja best að fara að gera ekkað annað en að letingjast hér fyrir framan tölvuna.
kv. dagga tagga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2007 | 13:53
Á að hækka bílprófsaldurinn? (skyldublogg)
NEI!! stelpur eru miklu varkárari og mér finnst að þær ættu að fá bílpróf 17 en strákum finnst kúl að keyra ölvaðir og eins hratt og þeir komast en það er ekkert kúl þeir valda mun fleiri og verri slisum en stelpur e nauðvitað er ein og ein stelpa sem keyrir eins g vitlisingur en ekki nærrum því jafn margar og strákarnir þeir geta bara fengið bílpróf 18 ára en það er ósangjarnt að það er látið bitna á stelpunum líka að flestir strákar keira eins og fífl! en þetta er mín skoðun og það eru ekki allir með eins skoðanir og ég
kv dagga tagga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)