13.9.2007 | 13:54
Afhverju skóli?!* (skildublogg)
afhverju skildi vera skólaskylda þegar við eigum að borga fyrir það og maður verður að mæta í skólan og maður má ekki ráða því maturinn er líka rándýr. mér finnst asnalegt að maður er svona lengi í skólanum frá 8 til 3-4 og eigum bara 3 mánuði í sumarfrí, á að sprengja í mann heilann eða hvað fólkið þarna í þessari menntamálaráðuneitinu er ekki alveg að pæla í því að maður þarf líka að eiga sér líf. síðan er ekki nóg með það að maður er í skólanum til 4 maður þarf LÍKA að læra heima í mér finnst meira en nóg að troða allskyns upplýsingum í heilan á manni í skólanum. síðan eru auðvitað kostir líka maður lærir að umgangast fólk og fær menntun sem maður getu nítt sér í framtíðinni við fáum góða kennara og príðustu menntun og skólin okkar er góður og notalegur og mjög nútímanlegur
Athugasemdir
Jáa, helvítis menntamálaráðuneitan!!
Þetta er flott blogg elskan og að vissu leiti rétt hjá þér.
Mér finnst vera of lítið að hafa bara 3ja mánaða sumarfrí fyrir krakka.
En pældu líka aðeins í því hvernig allt væri ef það væri ekki skyld að ganga í skóla.:
Það myndu mjööög fáir láta sér detta það í hug að mæta, krakkar myndu eyða miklu meiri tíma fyrir framan tölvuna, eiga fáa eða enga vini & hvað svo þegar þið verðið stór & þurfið að fara að vinna... "hmm, nei því miður. Ég get ekki unnið í sjoppu af því að ég kann hvorki að lesa né leggja saman 1 & 2 ...." Það væri ekkert sniðugt.
Glæsilegt blogg, góð rök & haltu áfram að vera svona ákveðin á þínu ástin mín ;** Alveg barnabarn ömmu þinnar!!
Sakna þín heavy
-KarítasBestaFrænka
KarítasÓsk (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.