Pæling....

Allt í einu spratt upp í huga mér "nautaat". Mér finnst þetta viðbjóðsleg skemmtun og þessu hlær fólk að og skemmtir sér, því finnst gaman að horfa á saklaust dýr kveljast og vera stungið til bana. Hefur mannkynið einhvern rétt á þessu, að taka dýr og kvelja það eins og við getum, horfa á það okkur til skemmtunar, þó við séum með aðeins stærri og þróaðri heila en nautið og önnur dýr þá finnst mér við ekki eiga rétt á því. það skipti engu þó það ætti að slátra því, það á ekki að kveljast,  það er ekkert annað en kvikindisskapur finnst mér.             

               þetta er mín skoðun hver er þín....?

          kv. Dagný


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband